Leið 650 : Mývatn - Húsavík

SBA-Norðurleið rekur rúmlega 80 vel búna hópferðabíla, 9-74 farþega að stærð. Bílarnir henta bæði vel til sumar- og vetraraksturs auk þess sem sjö þeirra

Leið 650 : Mývatn - Húsavík

Gildistími: 18.06.2017 - 31.08.2017
   
Daglega
Frá Mývatn / Reykjahlið 16:00
Endastöð Húsavík / Gamli baukur Veitingastaðurinn Gamli baukur 16:40

SBA-Norðurleið starfrækir sumaráætlun á milli Húsavíkur og Mývatnssveitar. Tvær brottfarir eru daglega frá Húsavík og Mývatni. Farið er frá veitingastaðnum Gamla bauk á Húsavík kl. 11:00 og 17.00. Farið er frá upplýsingamiðstöðinni í Reykjahlíð kl. 11:45 og 16:00 alla daga. Ekið er um Kísilveg (veg númer 87) frá Húsavík, yfir Hólasand og í Mývatnssveit.


Hægt er að greiða fargjaldið í hópferðabílunum en einnig er hægt að greiða fyrir fargjaldið á netinu og fæst með því 10% afsláttur af verði ferðarinnar. Ef greitt er fyrir fargjaldið á netinu er nauðsynlegt að koma með útprentaða greiðslukvittun sem berst greiðanda í tölvupósti í hópferðabílinn þar sem bílstjórinn getur ekki flett upp bókunum. 


Skoða mótleið

SBA-NORÐURLEIÐ

HJALTEYRARGÖTU 10  |  600 AKUREYRI  |  ICELAND  | SÍMI: 5 500 700  | sba@sba.is
HJALLAHRAUNI 2  |  220 HAFNARFJÖRÐUR  |  ICELAND | SÍMI: 5 500 770  | sba@sba.is