Fara í efni

Dagsferðir 2020

Jökulsárgljúfur og Húsavík

Sórbrotin náttúra. Hægt að velja lengri eða styttri gönguleiðir.

Stuðlagil og Möðrudalur á Fjöllum, 4. júlí og 16. júlí

Tvær frábærar náttúruperlur á einum degi.

Askja og Drekagil, 25. júlí og 8. ágúst

Stórkostlegt svæði mótað af hrikalegum náttúruöflum.

Mývatnssveit, kvöldganga 9. júlí

Einstakt landslag, hægt að ganga hluta af leiðinni.

Merkigil - konan í dalnum og dæturnar sjö, 23. júlí og 1. ágúst

Fremur létt ganga í fótspor Moniku á Merkigili.

Fjörður, 26. júlí 2020

Hópferð frá Akureyri og Grenivík út í Fjörður. Hægt að taka þátt í guðsþjónustu á Þönglabakka í Þorgeirsfirði.