Ferðir 2021
Sumarið 2021 bjóðum við fjölbreyttar dagsferðir frá Akureyri á tímabilinu 11. júní til og með 28. ágúst. Einnig bjóðum við þrjár lengri ferðir um hálendi Íslands, Vestfirði og Vesturland. Í öllum ferðum er leiðsögn á íslensku.
Hópar, fyrirtæki og félagasamtök geta pantað þessar ferðir á öðrum dögum.
Við áskiljum okkur rétt til að fella niður eða færa ferðir ef ekki næst ásættanlegur fjöldi þátttakenda eða ef veðurútlit á hálendinu er slæmt.

Merkigil - konan í dalnum og dæturnar sjö, 16. júní 2021
Fremur létt ganga í fótspor Moniku á Merkigili.

Jökulsárgljúfur og Húsavík, 30. júní 2021
Stórbrotin náttúra. Hægt að velja lengri eða styttri gönguleiðir.

Jökulsárgljúfur og Húsavík, 3. júlí 2021
Stórbrotin náttúra. Hægt að velja lengri eða styttri gönguleiðir.

Jökulsárgljúfur og Húsavík, 27. júlí 2021
Stórbrotin náttúra. Hægt að velja lengri eða styttri gönguleiðir.

Merkigil - konan í dalnum og dæturnar sjö, 7. ágúst 2021
Fremur létt ganga í fótspor Moniku á Merkigili.

Jökulsárgljúfur og Húsavík, 28. ágúst 2021
Stórbrotin náttúra. Hægt að velja lengri eða styttri gönguleiðir.

Sprengisandur, Fjallabak og Norðausturhálendið, 16. -20. ágúst 2021
Óteljandi hálendisperlur umhverfis Vatnajökul.