Tröllaskagi - náttúra og mannlíf, 10. júlí
Náttúra og mannlíf í Svarfaðardal og Ólafsfirði.
















Laugardagur 10. júlí 2021, brottför frá Akureyri kl. 08:00.
Þema dagsins er náttúra og mannlíf í Svarfaðardal og Ólafsfirði. Í ferðinni þættar leiðsögumaður saman upplýsingar um jarðfræði, náttúrusérkenni sem og lífshætti fyrr og nú á þessu svæði. Þeim sem það kjósa gefst kostur á stuttum göngum yfir daginn.
Farinn er hringur í Svarfaðardal og þar er staldrað við á völdum stöðum. Ef veður leyfir verður nestisstopp í Hánefsstaðareit. Þeir sem kjósa geta valið að ganga um 1,5 km leið þvert yfir dalinn.
Ekið um Ólafsfjörð og farið út að Kleifum. Ólafsfjarðarbær skoðaður, m.a. farið í Pálshús.
Ferðaáætlun
Tröllaskagi - náttúra og mannlíf í Svarfaðardal og Ólafsfirði, 10. júlí 2021
Viðkomustaðir í ferðinni:
- Svarfaðardalur
- Dalvík
- Ólafsfjörður
- Kleifar
Upphafsstaður
Hvað þarf að taka með
- Fatnaður sem hæfir veðri og aðstæðum.
- Góðir skór.
- Nesti og drykkir fyrir daginn.
Flokkar
- Bus or minivan tour
- Day trips and excursions
- Nature
- Sightseeing
Tungumál leiðsögumanns
- Íslenska