Fara í efni

Jafnréttisstefna

Jafnréttisáætlun SBA-Norðurleiðar miðar að því að auka ánægju starfsmanna á vinnustað og tryggja jafna stöðu kynjanna innan fyrirtækisins. Jafnréttisáætlun er unnin í samræmi við lög nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.

Tilgangur jafnréttisáætlunarinnar er að tryggja fyllsta jafnréttis óháð kyni, kynhneigð, þjóðernisuppruna, ætterni, aldurs eða skoðana að öðru leyti. Áætlunin tryggir einnig rétt til sömu launa fyrir sömu eða sambærilega vinnu óháð kyni.

Sækja jafnréttisáætlun SBA-Norðurleiðar