Fara í efni

Umhverfisstefna

Með aðild að Vakanum hefur SBA-Norðurleið skuldbundið sig til að stuðla að sjálfbærri þróun í ferðaþjónustu á Íslandi. Rekstur hópferðabifreiða getur haft neikvæð áhrif á umhverfið. Fyrirtækið er meðvitað um þau áhrif og hefur sett sér skýr viðmið til að lágmarka þau eins og kostur er.

Sækja umhverfisstefnu á .PDF formi