Bílaflotinn

Bílafloti SBA - Norðurleið telur rúmlega 75 hópferðabíla sem hafa á að skipa 9 - 74 sætum. Allir bílar fyrirtækisins eru búnir öryggisbeltum! Bílarnir eru

Bílaflotinn

Bílafloti SBA - Norðurleið telur rúmlega 75 hópferðabíla sem hafa á að skipa 9 - 74 sætum. Allir bílar fyrirtækisins eru búnir öryggisbeltum! Bílarnir eru sömuleiðis margir með sjónvarpsskjám, DVD og geislaspilurum, hallanlegum sætum og fleiri þægindum.

Hér til hægri á síðunni hefur bílum fyrirtækisins verið skipt í flokka eftir stærðum. Smellið á þann stærðarflokk sem hentar og skoðið betur þá bíla sem boðið er upp á. Hægt er síðan að smella á hvern bíl fyrir sig til þess að fá frekari upplýsingar og myndir.

Fyrirtækið er með sjö fjórhjóladrifsbíla sem henta mjög vel til vetrar- og fjallaferða.


SBA-NORÐURLEIÐ

HJALTEYRARGÖTU 10  |  600 AKUREYRI  |   SÍMI: 5 500 700  | sba@sba.is | kt: 690190-1259
HJALLAHRAUNI 2  |  220 HAFNARFJÖRÐUR  |  SÍMI: 5 500 770  | sba@sba.is | VSK-nr: 31945