Flotinn
Bílafloti SBA-Norðurleiðar samanstendur af um 90 vel búnum hópferðabifreiðum í öllum stærðarflokkum og taka 6-73 farþega í sæti. Meðal helstu þæginda er 4G WiFi internet í öllum bifreiðum. Að auki erum margar þeirra útbúnar kæliskáp fyrir drykki, USB hleðslu fyrir minni raftæki og salerni.