Fara í efni

Hópferðir hvert á land sem er

SBA - Norðurleið sérhæfir sig í útleigu hópferðabifreiða og er eitt það stærsta sinnar tegundar á Íslandi. Fyrirtækið er með starfstöðvar á Akureyri og í Hafnarfirði. Bílaflotinn samanstendur af 100 vel útbúnum bifreiðum til sumar- og vetraraksturs sem taka 6-73 farþega í sæti. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur stjórnenda, bifvélavirkja, bílstjóra og leiðsögumanna með yfir þriggja áratuga reynslu af rekstri hópferðabíla.

Senda fyrirspurnFá verðtilboðGJAFABRÉF 

Bílstjórar og leiðsögumenn óskast til starfa.

Bílstjórar og leiðsögumenn óskast til starfa.

SBA-Norðurleið óskar eftir góðum bílstjórum til aksturs hópferðabifreiða. Einnig vantar leiðsögumenn til starfa.
readMoreNews
Hjólastólabifreiðar til SBA

Hjólastólabifreiðar til SBA

SBA-Norðurleið hefur tekið í notkun tvær hjólastólabifreiðar af gerðinni Mercedes-Benz Sprinter og Iveco Feniksbus. Iveco bifreiðin er í hefðbundinni hópbifreiðaútfærslu með 25 farþegasæti og stæði fyrir einn hjólastól. Auka hurð aftast hægra megin o...
readMoreNews
Fyrirtæki ársins hjá Markaðsstofu Norðurlands

Fyrirtæki ársins hjá Markaðsstofu Norðurlands

SBA - Norðurleið er fyrirtæki ársins 2021 hjá Markaðsstofu Norðurlands
readMoreNews
Áætlunarferðum yfir Kjöl hætt.

Áætlunarferðum yfir Kjöl hætt.

SBA - Norðurleið hættir áætlunarakstri yfir Kjöl.
readMoreNews

Flotinn Okkar

Bílafloti SBA-Norðurleiðar samanstendur af um 90 vel búnum hópferðabifreiðum í öllum stærðarflokkum og taka 6-73 farþega í sæti. Meðal helstu þæginda er 4G WiFi internet í öllum bifreiðum. Að auki erum margar þeirra útbúnar kæliskáp fyrir drykki, USB hleðslu fyrir minni raftæki og salerni.

Gæða- og umhverfisstefna     Öryggi í fyrirrúmi

Ferðir með leiðsögn sumarið 2023

Markhópurinn er Íslendingar, fjölskyldur, einstaklingar og hópar sem vilja njóta útivistar, skoða náttúruperlur ásamt því að fræðast um sögu, menningu og staðhætti. Hugmyndin er tvenns konar, annars vegar ferðir á staði sem erfitt er að komast að á venjulegum fólksbílum. Hins vegar ferðir þar sem gengið er á milli staða þannig að fólk þurfi ekki að hugsa fyrir því að ferja bíla og búnað á milli.

Þjónusta við skemmtiferðaskip

Ár hvert kemur mikill fjöldi skemmtiferðaskipa til Akureyrar. Þjónusta við farþega skemmtiferðaskipa er umsvifamikill þáttur í starfsemi fyrirtækisins enda njóta ferðir með leiðsögn mikilla vinsælda. Við höfum áralanga reynslu af þjónustu við stóra hópa og getum annað ferðum fyrir allt að 3500 manns á einum degi.