Fara í efni

Dagsferðir 2023

Drangey - kvöldsigling, 30. júní 2023

Sannkölluð ævintýraferð um heillandi náttúru og söguslóðir.

Kerlingarfjöll og Hveravellir, 15. júlí 2023

Ómótstæðilegar náttúruperlur á hálendinu.

Merkigil - konan í dalnum og dæturnar sjö, 22. júlí 2023

Fremur létt ganga í fótspor Moniku á Merkigili.

Askja og Drekagil, 5. ágúst 2023

Stórkostlegt svæði mótað af hrikalegum náttúruöflum.

Stórurð / Borgarfjörður eystri, 2. september 2023

Náttúrufegurð og litadýrð við rætur Dyrfjalla.