Fara í efni

Ferðagjöf

Nú geta viðskiptavinir okkar notað Ferðagjöfina upp í dagsferðir á vegum SBA-Norðurleiðar. Það gerist í bókunarferlinu með því að velja "Gift Card" og slá inn kóðann á ferðagjöfinni.