Fara í efni

Hópferðir hvert á land sem er

SBA - Norðurleið sérhæfir sig í útleigu hópferðabifreiða og er eitt það stærsta sinnar tegundar á Íslandi. Fyrirtækið er með starfstöðvar á Akureyri og Hafnarfirði og samanstendur bílaflotinn af yfir 80 vel útbúnum bifreiðum til sumar- og vetraraksturs og taka 6-73 farþega í sæti. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur stjórnenda, bifvélavirkja og bílstjóra með yfir þriggja áratuga reynslu af rekstri hópferðabíla.

Senda fyrirspurnFá verðtilboð

Fréttir og tilkynningar

Samstarf við KEA kortið

Samstarf við KEA kortið

Nú geta handhafar KEA kortsins fengið afslátt af dagsferðum frá Akureyri.
readMoreNews
Dagsferðir frá Akureyri fá góðar viðtökur.

Dagsferðir frá Akureyri fá góðar viðtökur.

Dagsferðir frá Akureyri fyrir Íslendinga hafa fengið góðar viðtökur.
readMoreNews
Ferðagjöf

Ferðagjöf

Nú geta viðskiptavinir okkar notað Ferðagjöfina upp í dagsferðir á vegum SBA-Norðurleiðar.
readMoreNews
16 dagsferðir fyrir Íslendinga í sumar

16 dagsferðir fyrir Íslendinga í sumar

Í sumar bjóðum við Íslendingum 16 dagsferðir með leiðsögn frá Akureyri.
readMoreNews
Fyrsta dagsferð sumarsins verður 27. júní.

Fyrsta dagsferð sumarsins verður 27. júní.

Fyrsta dagsferð sumarsins l verður laugardaginn 27. júní - Demantshringur, ferð um undraheima Jökulsárgljúfurs og heimsókn til Húsavíkur.
readMoreNews

Flotinn Okkar

Bílafloti SBA-Norðurleiðar samanstendur af um 80 vel búnum hópferðabifreiðum í öllum stærðarflokkum og taka 4-73 farþega í sæti. Meðal helstu þæginda er 4G WiFi internet í öllum bifreiðum. Að auki erum margar þeirra útbúnar kæliskáp fyrir drykki, USB hleðslu fyrir minni raftæki og salerni. 

Gæða- og umhverfisstefna     Öryggi í fyrirrúmi

Dagsferðir 2020

Markhópurinn er Íslendingar, fjölskyldur, einstaklingar og hópar sem vilja njóta útivistar, skoða náttúruperlur ásamt því að fræðast um sögu, menningu og staðhætti á Norðurlandi. Hugmyndin er tvenns konar, annars vegar ferðir á staði sem erfitt er að komast að á venjulegum fólksbílum. Hins vegar ferðir þar sem gengið er á milli staða þannig að fólk þurfi ekki að hugsa fyrir því að ferja bíla og búnað milli staðanna sem ferðin byrjar og endar á.

Senda fyrispurn

 

Skoða meira

Þjónusta við skemmtiferðaskip

Ár hvert kemur mikill fjöldi skemmtiferðaskipa til Akureyrar. Þjónusta við farþega skemmtiferðaskipa er umsvifamikill þáttur í starfsemi fyrirtækisins enda njóta ferðir með leiðsögn mikilla vinsælda. Við höfum áralanga reynslu af þjónustu við stóra hópa og getum annað ferðum fyrir allt að 3500 manns á einum degi.

Gæði - Öryggi - Áreiðanleiki