Fara í efni

Dagsferðum sumarið 2020 lokið

Laugardaginn 29. ágúst fórum við síðustu dagsferð sumarsins í Jökulsárgljúfur.
Lesa meira

Dagsferð 15. ágúst frestað

Dagsferð sem fyrirhuguð var um Jökulsárgljúfur laugardaginn 15. ágúst hefur verið frestað í varúðarskyni vegna aukinnar útbreiðslu Covid-19.
Lesa meira

Ný dagsetning á ferð í Öskju

Opnað hefur verið fyrir bókanir í ferð í Öskju og Drekagil laugardaginn 25. júlí.
Lesa meira

Samstarf við KEA kortið

Nú geta handhafar KEA kortsins fengið afslátt af dagsferðum frá Akureyri.
Lesa meira

Dagsferðir frá Akureyri fá góðar viðtökur.

Dagsferðir frá Akureyri fyrir Íslendinga hafa fengið góðar viðtökur.
Lesa meira

Ferðagjöf

Nú geta viðskiptavinir okkar notað Ferðagjöfina upp í dagsferðir á vegum SBA-Norðurleiðar.
Lesa meira

16 dagsferðir fyrir Íslendinga í sumar

Í sumar bjóðum við Íslendingum 16 dagsferðir með leiðsögn frá Akureyri.
Lesa meira

Fyrsta dagsferð sumarsins verður 27. júní.

Fyrsta dagsferð sumarsins l verður laugardaginn 27. júní - Demantshringur, ferð um undraheima Jökulsárgljúfurs og heimsókn til Húsavíkur.
Lesa meira

Dagsferðir í Öskju og Drekagil

Tvær ferðir í Öskju og Drekagil í sumar.
Lesa meira

Dagsferðir frá Akureyri

Sumarið 2020 ætlum við að bjóða Íslendingum spennandi dagsferðir frá Akureyri.
Lesa meira